Hulduheimur

Gjafapappír fjórar tegundir

Eins og hefur komið fram þá fóru fjögur munstur í prent á gjafapappír og útkoman hefur nú loksins verið mynduð. Arkirnar koma upprúllaðar með miða utan um þar sem er fróðleikur um þá byggingu sem var fyrirmynd að munstrinu. Utan um allt saman er að lokum selló til að verja pappírinn fyrir veðrum og vindum á meðan hann er færður frá verlsun og heim. Valdar verslanir hafa nú fengið prufubækling sendann til sín og mun gjafapappírinn vonandi birtast í verlsunum von bráðar. Gjafapappírinn er prentaður hérna á Íslandi og rúllað og pakkað af alúð af mér og eiginmanninum yfir laugardagsbíómyndum.

 

gjafarullur

Ein athugasemd við “Gjafapappír fjórar tegundir

  1. Bakvísun: Vörur í verslunum og breyttur opnunartími | Maria - vinnustofa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s