Eitthvað fallegt

Ég hélt mína fyrstu einkasýningu í ágúst 2014 og bar hún nafnið Eitthvað fallegt. Sýningin, sem haldin var í Flóru, samanstóð af útsaumsverkum og vefverkum. Nokkur orð um sýninguna: Í verkunum endurspeglast vangaveltur Maríu um lífið og undrið sem náttúran er, hvernig allar baldursbrár virðast við fyrstu sýn eins, þegar hvert blóm er í raun…

Lesa áfram Eitthvað fallegt

Cuddle-Me

Cuddle-Me er yndislegt lítið fyrirtæki sem hefur það að markmiði að hanna og framleiða vörur sem ýta undir velferð ungbarna og styrkja samband þeirra við foreldra sína. Fyrsta afurð þeirra er svokölluð nuddsamfella, en með því að klæða barnið í samfelluna er auðveldara fyrir foreldra bæði að muna eftir og nota ungbarnanudd. Galdurinn felst í…

Lesa áfram Cuddle-Me

Hulduheimur

Icelandic: Hulduheimur er munsturlína sem er innblásin af verkum Guðjóns Samúelssonar húsameistara, en eftir hann standa margar af þekktustu og fegurstu byggingum landsins. Má þar helst nefna Þjóðleikhúsið, Hallgrímskirkju, Akureyrarkirkju, Héraðsskólann á Laugarvatni og Laugarneskirkju. Byggingar Guðjóns eru stílhreinar, reisulegar og formfastar. Ég tengi þær við munsturgerð og eigin dálæti á reglu og skipulagi. Form…

Lesa áfram Hulduheimur

Kaffi Kú / Cowshed Café

Í Eyjafirði má finna margar leyndar perlur til að heimsækja. Ein þeirra er Kaffi Kú sem er kaffihús á fjósaloftinu að Garði í Eyjafjarðarsveit, aðeins 10km sunnan Akureyrar. Eigendur Kaffi Kú, Sesselja og Einar, höfðu samband við mig í byrjun sumars og sögðu mér frá því að kaffihúsið væri að ganga í gegnum útlitsbreytingar og…

Lesa áfram Kaffi Kú / Cowshed Café

Norðurorka

Ég hef unnið nokkur verkefni fyrir Norðurorku – orku- og veitufyrirtæki sem stofnað var árið 2000 með sameiningu Hita- og Vatnsveitu Akureyrar og Rafveitu Akureyrar. Meginhlutverk Norðurorku er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, dreifingu á raforku, rekstur og uppbyggingu fráveitu og taka þátt í starfsemi sem nýtt…

Lesa áfram Norðurorka

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s