Um Mig

Ég heiti María Rut Dýrfjörð og er grafískur hönnuður. Markmiðið með þessari síðu er að halda utan um verkin mín og leyfa öðrum að njóta og fylgjast með. Ég er alin upp við að fylgja eigin sannfæringu og gera það sem gleður mig mest. Frá því ég var barn hef ég sótt myndlistanámskeið, teiknað og…

Lesa áfram Um Mig

Þjónustan

Auk þess að vera með mína eigin vörulínu, Hulduheim, bíð ég uppá ýmsa hönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þar má helst nefna hönnun lógóa, nafnspjalda, bæklinga og annars kynningarefnis. Einnig set ég upp árskýrslur og stórar ritgerðir og geri klárt til prents. Þá er ég opin fyrir hverskonar samstarfi þar sem hæfileikar mínir koma að…

Lesa áfram Þjónustan

Opnunartímar Vinnustofu

ATH: Sem stendur vinn ég heiman að frá mér, en ég lauk fæðingarorlofi í lok maí 2015- vinnustofumál skýrast með haustinu og verða upplýsingar birtar um það hið fyrsta en líklegt er að ég verði áfram í Flóru. ——————————————————————————————————– Vinnustofan mín er staðsett í Hafnarstræti 90, Akureyri (gula húsið sunnan við Bautann) innaf versluninni Flóru…

Lesa áfram Opnunartímar Vinnustofu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s