Fyllt Möffins

Það þarf smá natni við gerð þessara dúnmjúku og bragðgóðu fylltu muffins – en tíminn er algjörlega þess virði. Uppskriftina fékk ég upphaflega frá Mömmum og muffins, hópi af góðum konum sem standa fyrir möffinssölu um Verslunarmannahelgina á Akureyri og rennur ágóðinn til styrktar Fæðingardeildar FSA. Í upphaflegu uppskriftinni er Lemon Curd í fyllingunni en…

Lesa áfram Fyllt Möffins

Fjallagrasabrauð

Það er fátt betra á köldum vetrardegi en að halda sig innandyra, nýta hráefni úr eldhússkápunum og baka brauð. Uppskriftina og fjallagrösin í hana fékk ég hjá tengdamömmu, en hún fékk hana aftur hjá nágrannakonu sinni. Frumraun mín í notkun fjallagrasa heppnaðist bara mjög vel – endilega prófið líka: 1 kg þurrefni (hveiti, rúgmjöl, heilhveiti,…

Lesa áfram Fjallagrasabrauð

Hunangsfingur

Þessi uppskrift er tilvalin fyrir hverskonar kaffiboð og má vel baka hana einum til tveimur dögum fyrirfram. Ég hef bæði bakað þessa uppskrift hversdags, þá sleppt glassúrnum, og fyrir hátíðlegri tilefni og þá ýmist með eða án glassúrs. Í uppskriftinni er það sem heitir sjálflyftandi hveiti, eitthvað sem fæst erlendis. Auðveldlega má útbúa sjálflyftandi hveiti…

Lesa áfram Hunangsfingur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s