Uncategorized

Opnun Vinnustofu

Það er búið að vera líf og fjör síðustu daga, enda ekki annað hægt þegar maður stendur í stóru. Fimmtudaginn næstkomandi mun ég nefnilega opna vinnustofuna mína í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Hafnarstræti 90, innaf versluninni Flóru (gula húsið sunnan við Bautann). Af því tilefni verður opið hús milli klukkan 12 og 18 og eru allir velkomnir að kíkja á fínu vinnuaðstöðuna mína. Ég verð með tilboð á gjafapappír og merkimiðum auk þess sem það er aldrei að vita að það verði tilboð á púðum líka. Ég hvet sem flesta til að líta inn, sýna sig og sjá aðra og sjá hvað bæði ég og Flóra hefur uppá að bjóða.

Auglýsing um opnunina sem birtist í Dagskránni næstkomandi miðvikudag.

 

auglysing

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s