Uncategorized

Nýr endursöluaðili – Kaupstaður

Nýr endursöluaðili hefur nú bæst við og fagna ég samstarfi við vefverslunina Kaupstaður. Þær stöllur Rakel og Aldís reka verslunina ásamt netgalleríinu Muses, en þar má finna íslenska myndlist. Yfirskrift Kaupstaðs er íslenskt,framsækið og girnilegt og gleðst ég yfir því að falla inní þann flokk. Í Kaupstað fást púðarnir nú í fyrsta sinn utan vinnustofunnar svo þeir sem ekki eiga heimangengt hér á Akureyri geta tyllt sér við tölvuna og pantað á netinu.

Annars óska ég ykkur gleðilegs árs í þessum fyrsta pósti ársins 2014. Það eru spennandi verkefni framundan sem ég hlakka til að deila með ykkur þegar þar að kemur.

Bestu kveðjur – María

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s