Hulduheimur

Gjafapappír

Þegar ég sýndi útskriftaverkefnið mitt var áherslan á textíl, en til gamans þá lét ég prenta munstrin líka á gjafapappír til að sýna hvernig mætti yfirfæra þau á fleiri miðla. Það er gaman að segja frá því að tvö munstur fara í prentun á gjafapappír á næstu dögum og verða vonandi komin í búðir fyrir júnílok. Pappírinn er þykkur, litríkur og hentar utan um gjafir handa báðum kynjum og börnum.

pappir_web

2 athugasemdir við “Gjafapappír

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s